John Quist afhendir listaverk hins látna prófessors Rupert Charles Loucks til Safnahússins
25. desember, 2025
John Quist afhendir Kára Bjarnasyni eitt listaverkana. Eyjafréttir/Eyjar.net: Tryggvi Már
John Quist, fyrrverandi samstarfsmaður og einn af tveimur umboðsmönnum dánarbús Rupert Charles Loucks, kom til Íslands í síðustu viku með fimm málverk sem Charles – eins og flestir þekktu hann – arfleiddi Safnahúsinu í Vestmannaeyjum.
Til að lesa fréttina þarftu að vera áskrifandi, smelltu á skrá inn til að lesa fréttina,
eða kaupa áskrift til að fá aðgang til að lesa.