Annar í goslokum er runninn upp og ættu bæjarbúar og gestir að hafa um nóg úr að velja úr dagskrá dagsins. Hana má sjá hér að neðan.
10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Óðinn, sem í dag er safnskip, til sýnis fyrir almenning.
10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning.
13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl.
13:00-16:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
13:00-16:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
15:30 Stakkó: Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt.
16:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
16:30 Stórhöfði: Afhjúpun upplýsingaskiltis um fuglamerkingar Óskars í Höfðanum.
17:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
17:00-20:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
18:00 Hásteinsvöllur: ÍBV-Stjarnan, mfl.kvk.
19:30 Slippurinn: „Kokteill” Gíslína Dögg Bjarkardóttir.
19:30 Sagnheimar: „Vor við sæinn” dagskrá um Oddgeir Kristjánsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst