Dagskrá sjómannahelgarinnar hefst í dag klukkan sex. Hún er þétt og glæsileg dagskráin alla helgina og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
FIMMTUDAGUR 30. Maí
18:00 Ölstofa The Brothers Brewery
Sjómannabjórinn 2019 Beddi kemur á dælu við hátíðlega athöfn.
21:00 Hatari í Alþýðuhúsinu.
Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst