Dýpkun hafin og góð spá
20240318_Álfsnes_thor_AH_min
Dýpkunarskipið Álfsnes við bryggju í Þorlákshöfn. Eyjar.net/AH

Sanddæluskipið Álfsnes hóf dýpkun á rifinu fyrir utan Landeyjahöfn snemma í morgun. Þar hafa verið grynningar undanfarnar vikur sem gert hafa það að verkum að ekki er hægt að halda uppi fullri áætlun Herjólfs milli Eyja og Landeyjahafnar.

Ölduspáin er góð næstu daga. Gert er ráð fyrir 1.3 metrum upp í 1,7 metra fram á þriðjudag. Þá er gert ráð fyrir að ölduhæðin fari upp fyrir 2 metra í skamman tíma en gangi svo aftur niður. Það má því gera ráð fyrir að hægt verði að dýpka það sem upp á vantar í þessum gluggum.

Ölduspánna má skoða hér.

 

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.