Einvígi ÍBV og ÍR hefst í dag
handb_sunna_ibv_2022_opf
Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur ÍBV á móti ÍR. Húsið opnar kluikkan 17:00 og leikurinn hefst klukkustund síðar. Pizzur fyrir leik og veitingasala. Miðasala á Stubb. Athugið að krókudílakortin gilda ekki í úrslitakeppninni.

Leikir dagsins:

fös. 12. apr. 24 18:00 1 Vestmannaeyjar ÍBV – ÍR
fös. 12. apr. 24 19:40 1 Ásvellir Haukar – Stjarnan

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.