Útskriftanemar FÍV dimmiteruðu í morgun en hefð er fyrir því að útskriftanemar klæði sig upp í búninga við þessa athöfn. Í ár klæddust útskriftanemendur frá FÍV hænsnabúningum en hænurnar ellefu létu sér það ekki duga að fara upp í Framhaldsskóla, heldur komu einnig við í öðrum skólum bæjarins og glöddu börnin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst