Elliði og Kári í 21 manna HM hóp
15. desember, 2020
Kári og Elliði

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Guðmundur valdi 21 leikmann í æfingahópinn en fer með tuttugu leikmenn til Egyptalands. Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach og Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV eru í leikmannahópnum en báðir leika þeir á línu. Hákon Daði Styrmisson hlaut ekki náð hjá Guðmundi þrátt fyrir eftirtektarverða frammistöðu með landsliðinu gegn Litháen í síðasta mánuði.

Fundurinn var í beinni útsendingu á youtube hægt er að sjá útsendinguna og hópinn hér að neðan.

Æfingahópur landsliðsins fyrir HM

  • Markverðir:
  • Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding
  • Björgvin Páll Gústavsson Haukar
  • Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball
  • Vinstra horn:
  • Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe
  • Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten
  • Vinstri skyttur:
  • Aron Pálmarsson FC Barcelona
  • Magnús Óli Magnússon Valur
  • Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad
  • Leikstjórendur:
  • Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold
  • Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg
  • Janus Daði Smárason Göppingen
  • Hægri skyttur:
  • Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen
  • Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club
  • Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg
  • Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart
  • Hægri hornamenn:
  • Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club
  • Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce
  • Línumenn:
  • Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen
  • Elliði Snær Viðarsson Gummersbach
  • Kári Kristján Kristjánsson ÍBV
  • Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.