Enn bætast við hús í áfanga 2 á ljósleiðaraneti Eyglóar. Fram kemur í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar að íbúar neðangreindra húsa geti nú haft samband við þá internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús.
Hátún 16
Heiðarvegur 24
Heiðarvegur 26
Heiðarvegur 28
Heiðarvegur 30
Heiðarvegur 32
Heiðarvegur 34
Heiðarvegur 36
Heiðarvegur 40
Heiðarvegur 42
Heiðarvegur 44
Heiðarvegur 48
Heiðarvegur 50
Heiðarvegur 54
Heiðarvegur 56
Heiðarvegur 58
Heiðarvegur 60
Hólagata 21
Hólagata 23
Hólagata 24
Hólagata 25
Hrauntún 38
Kleifahraun 3
Strembugata 12
Strembugata 14
Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar ofangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að veitan sé ekki klár í að selja þeim tengingar inn á ljósleiðarakerfi Eyglóar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst