Hér koma síðustu myndirnar að þessu sinni af myndum Óskars Péturs frá Þjóðhátíðinni í fyrra. Ný hátíð með nýjum myndum tekur við og eins og sjá má á fréttasíðu okkar er hann þegar byrjaður. Ritstjórn Eyjafrétta og eyjafrettir.is óska þjóðhátíðargestum alls hins best á Þjóðhátíðinni í ár. Gleðilega Þjóðhátíð.
Stuð og stemning og pínu rigning.
Halldór Gunnar stjórnaði öflugum karlakór sem skemmti á hátíðinni í fyrra.
Lögreglan stendur heiðursvörð við setningu Þjóðhátíðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst