Erfiðir leikir hjá kvennaliðum ÍBV
Í gærkvöldi var dregið í fyrstu umferðir Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta. ÍBV teflir fram fjórum liðum í bikarkeppninni, tveimur karlaliðum og tveimur kvennaliðum. Ekki verður sagt að kvennaliðin hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í 16 liða úrslitin því ÍBV sækir Stjörnuna heim og ÍBV2 tekur á móti úrvalsdeildarliði Hauka. Leikirnir fara fram 11. og 12. nóvember. Karlaliðin tvö eru hins vegar komin í 16 liða úrslit því þegar dregið var í 32ja liða úrslit í gærkvöldi, sátu bæði ÍBV og B-lið ÍBV hjá í fyrstu umferð.

Nýjustu fréttir

Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.