apríl, 2019

lau06apr20:30Ekki missa af þessu!Hellisbúinn20:30 Alþýðuhúsið:::Tónleikar

Lesa meira

Um viðburð

Eftir frábærar móttökur síðastliðinn vetur og góða sýningartörn í stórborginni Las Vegas og í Ægisgarði er Hellisbúinn að koma til Vestmannaeyja og hlakkar til að skemmta í endurnýjuðu menningarhúsi Vestmannaeyja, Alþýðuhúsinu.

Hellisbúinn er einn vinsælasti einleikur heims. Hellisbúinn hefur þegar verið sýndur í 52 löndum, yfir 1000 borgum og frá upphafi hafa tugir milljóna um allan heim séð Hellisbúann.

Jóel Sæmundsson færir Hellisbúanum nýtt líf í glænýrri sviðsetningu hans og leikstjórans Emmu Peirson en sýningin hefur verið endurskrifuð að fullu og uppfærð í takt við tímann. Frábær skemmtun þar sem hláturtaugarnar eru kitlaðar og margar kunnulegar aðstæður koma upp.

Í Alþýðuhúsinu lofum við frábærri kvöldstund. Einnig býður Alþýðuhúsið upp á leikhúsplatta til að gæða sér á fyrir sýningu. Hér að neðan er últistað hvað er á hverjum platta.

,,Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri” – Fjarðarpósturinn

Fyrir hópabókanir, 10 eða fleiri vinsamlegast sendið póst á [email protected]

Tími

(Laugardagur) 20:30

Staðsetning

Alþýðuhúsið

Skólavegi 21b

X