nóvember, 2019

fös29nóv21:0022:30Foreign Monkeys21:00 - 22:30 Háaloftið:::Tónleikar

Um viðburð

Foreign Monkeys halda tónleika á Háaloftinu í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 29. nóvember kl. 21:00. Húsið opnar 20:30.

Sveitin spilar lög af nýrri plötu sinni ásamt eldri slögurum. Einnig er það einlæg skilda sveitarinnar að flytja ábreyðu sína af lagi Bjartmars, Nú meikarðu það Gústi á tónleikum sínum.

Aðgangseyrir er litlar kr. 2.000 í forsölu og 2.500 við hurð.

Forsala fer fram í Tvistinum.

Tími

(Föstudagur) 21:00 - 22:30

Staðsetning

Háaloftið

X