október, 2018

fös12okt22:00Hætt við viðburðHáaloftið: Fleetwood Mac – Rumours og öll bestu lögin22:00

Lesa meira

Um viðburð

Föstudagskvöldið 12. október n.k. mun föngulegur hópur íslenskra tónlistarmanna stíga á svið á Háaloftinu og flytja tónlist Fleetwood Mac, einnar allra vinsælustu hljómsveitar rokksögunnar.

Um sönginn sjá RAGNHEIÐUR GRÖNDAL, SIGRÍÐUR THORLACIUS, MAGNI OG MARGRÉT EIR.

Hljómsveitina skipa Sigfús Óttarsson (trommur), Todmobile meðlimirnir Eiður Arnarsson (bassi) og Kjartan Valdemarsson (hljómborð) og svo Kristján Grétarsson sem leikur á gítar.

Á tónleikunum flytur hópurinn meistaraverkið Rumours í heild sinni ásamt úrvali vinsælustu laga Fleetwood Mac. Má þar nefna Little Lies, Black Magic Woman, Hold Me, Seven Wonders, Gypsy, Big Love og Rhiannon.

Tími

(Föstudagur) 22:00

X