desember, 2019

sun01des13:00Safnahelgin: Nýjar bækur hjá Sæmundarútgáfunni13:00 Einarsstofa

Um viðburð

Sunnudaginn 1. desember kl: 13 í Einarsstofu, Safnahúsi.
Bjarni Harðarson kynnir nýjar bækur hjá Sæmundarútgáfunni. Harpa Rún Kristjánsdóttir og Guðjón Ragnar Jónasson lesa úr nýjum bókum sínum.

Tími

(Sunnudagur) 13:00

Staðsetning

Einarsstofa

X