desember, 2019

mið18des20:0020:45Uppistand í Eyjabíó: Nútíminn og menning eftir Óla Austfjörð20:00 - 20:45 Eyjabíó

Um viðburð

(Athugið, dagsetning gæti breyst)
Fyrsta alvöru uppistandið mitt.
Mig hefur lengi langað að vera uppistandari og hef verið með lítil gigg hjá FÍV og líka sem barn í tónlistaskólanum.
En finnst kominn tími til að gera þetta loks að alvöru.
Miðinn kostar ekki nema 1.000 kall og allur peningur fer í það að styrkja Eyjabíó.

Tími

(Miðvikudagur) 20:00 - 20:45

Staðsetning

Eyjabíó

Heiðarvegur 19

X