Það er sannarlega tilefni til að fagna þegar höfuðsnillingur eins og Magnús Þór Jónsson – Megas – sækir Vestmannaeyjar heim. Megas hefur fyrir löngu skipað sér sess meðal ástsælustu tónlistarmanna þjóðarinnar og eru lög og textar eftir hann meðal þess allra besta sem komið hefur út á íslenskri tungu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst