Fagna því að ríkisstjórnin ætli að hefja ferjusiglingar 2010

Bæjarráð Vestmannaeyja fagnar yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þess efnis staðið verði við þau loforð að ný og öflug farþega- og bílaferja hefji siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar 1. júlí 2010. Samgöngur við Vestmannaeyjar byggjast að langmestu leyti á samgöngum á sjó og því afar mikilvægt að vel takist til við þessa mikilvægu framkvæmd. Þá lýsir bæjarrá ánægju sinni með að Alþingi samþykkti frumvarp um Landeyjahöfn áður en þingstörfum var frestað í síðustu nótt.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.