Fánamenning er með besta móti á Eyrarbakka og er Túngatan gott dæmi þess og fánastangir þar víða við hús og íbúarnir duglegir að flagga. Í blíðunni í dag var Rúnar Eiríksson við Túngötuna að fánavæða sína lóð.
Gamli Eyrarbakkafáninn hefur verið til sölu fyrir Jónsmessuhátíðina um helgina og víst að honum verður flaggað víða um þorpið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst