Fyrirhuguðu fermingarmóti sunnudaginn 10. febrúar hefur verið frestað um eina viku vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Sama fyrirkomulag verður haft á hlutunum og ætlað var. Lagt verður af stað sunnudaginn 17. febrúar kl. 16:00 og komið heim með seinni ferð mánudaginn 18. febrúar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst