FH í heimsókn á Hásteinsvelli

ÍBV tekur á móti FH á Hásteinsvelli í dag í neðri hluta Bestu deildar karla. ÍBV situr sem stendur í 3. sæti riðilsins með 20 stig en FH-ingar hafa náð í einu stigi minna og sitja í 5. sæti sem jafnframt er fallsæti úr Bestu deildinni. Það er því ljóst að mikið er undir á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:30.

Nýjustu fréttir

Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.