FH-ingar reyndust einu númeri of stórir fyrir 1. deildarlið ÍBV þegar liðin mættust í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld á Hásteinsvellinum. Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára unnu 0:3 en öll mörkin komu í síðari hállfeik. Það var þó ekki þannig að Hafnfirðingar hefðu ekki þurft að hafa mikið fyrir sigrinum en dýrkeypt mistök ÍBV urðu liðinu að falli í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst