Final Four hefst í kvöld
Frá leik ÍBV og Hauka fyrr í vetur. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni karla – Powerade bikarnum. Í fyrri leiknum mætast ÍBV og Haukar, og hefst hann klukkan 18.00.

Miðasala er í fullum gangi á miðasöluappinu Stubbur. Þá verður stuðningsmanna hittingur hjá Eyjamönnum á Ölver frá kl.15:30. Báðir leikirnir verða í beinni á RÚV 2.

Leikir kvöldsins:

Dagur Tími Leikur
06. mar. 24 18:00 ÍBV – Haukar
06. mar. 24 20:15 Stjarnan – Valur

 

Leikskrá handknattleiksdeildar ÍBV má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.