Sjávarréttahátíðin Matey stendur nú yfir í Eyjum. Á miðvikudaginn hófst hátíðin með opnunarhátíð í Sagnheimum. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari mætti þar og tók meðfylgjandi myndir.
Sjá einnig: MATEY: Mikið hlegið á opnunarhátíðinni – Eyjafréttir (eyjafrettir.is)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst