Í gær fundu félagar úr Dýrfinnu eina lundapysju við Eiðistorg.
Með hjálpa pysjueftirlitsins var pysjan handsömuð og vigtuð og reyndist hún vera 250 grömm að þyngd.
Nú hlýtur að styttast í pysjurnar í Eyjum.
Þetta kemur fram á Facebook síðu pysjueftirlitsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst