Íþróttir helgarinnar

Það má með sanni segja að mikið hafi verið að gera hjá íþróttafólki úr eyjum þessa helgi eins og flestar aðrar helgar. Keppt var í körfubolta í íþróttamiðstöðinni, meistaraflokkur ÍBV spilaði á móti Valsmönnum í N1 deildinni í handbolta og ungur eyjapeyi keppti í sínum fyrsta bardaga í boxi. Umfjöllun og úrslit eru hér að […]

Körfubolti

Í dag mun meistaraflokkur ÍBV í körfubolta leika gegn Umf. Álftanes klukkan 17:00 í Íþróttamiðstöðinni. Þetta er fyrsti leikur ÍBV á þessu tímabili en liðið hefur náð miklum framförum síðustu ár og er mikill metnaður í liðinu fyrir komandi tímabil. 9.flokkur ÍBV í sigraði í morgun Val sannfærandi 59-43 og var Alexander Jarl stigahæstur í […]

Skandall í vali leikmanns ársins í Landsbankadeild kvenna

Nú er ljóst að leiðindamál hefur komið upp í vali á leikmanni ársins í Landsbankadeild kvenna þar sem gengið var framhjá besta leikmanni Íslandsmótsins, Margréti Láru Viðarsdóttur og Hólmfríður Magnúsdóttir valin besti leikmaðurinn. Það eru leikmenn liðanna í landsbankadeildinni sem velja besta leikmanninn og fá sendan atkvæðaseðil frá KSÍ. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net gengu skilaboð milli […]

Svör til sóma konu

Að öllu jöfnu lít ég ekki á það sem skildu mína að svara spurningum sem til mín er beint hér í gegnum bloggsíðuna enda henni haldið úti mér til dundurs en ekki sem hluti af starfi mínu.  Það eru allir velkomnir til skrafs og ráðgerða á skrifstofu mína ef það á erindi við mig sem […]

Vilja slá skjaldborg um Sparisjóð Vestmannaeyja

Bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja vilja koma í veg fyrir að Sparisjóður Vestmannaeyja verði yfirtekinn líkt og gerðist í Hafnarfirði. Bæjarstjórnin heitir á stjórn og stofnfjáreigendur að standa saman og sækist eftir að kaupa stofnfjárbréf til að gæta að hagsmunum bæjarfélagsins. „Ýmsir hafa verið að ásælast stofnfjárbréfin,” segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja. „Við vitum til þess […]

Frávísun bótamáls gegn olíufélögunum felld úr gildi

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur tveimur olíufélögum, Olís og Kers. Héraðsdómur taldi að krafa útgerðarfélagsins á hendur olíufélögunum væri óljós en á það fellst Hæstiréttur ekki og hefur lagt fyrir héraðsdómara að taka málið til efnismeðferðar. Dala-Rafn taldi að olíufélögin Skeljungur, Ker og Olís […]

Kröfugerð heimamanna (bloggorlofi lokið)

Þá hef ég lokið bloggorlofi og hyggst taka upp bloggið að nýju.  Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst hávær krafa Eyjamanna um aukið aðgengi að upplýsingum, straumum og stefnu hvað Vestmannaeyjabæ varðar. Nú nýverið skoraði vinur minn Maggi Braga á mig að taka upp bloggið að nýju og Hanna Birna vinkona mín í suðurgarði […]

Aðskilji björgunarstarf og sölu og þjónustu

Samkeppniseftirlitið hefur mælt fyrir um að Slysavarnafélagið Landsbjörg skuli skilja að fjárhagslega alla starfsemi félagsins, sem rekin er í samkeppni við aðila á markaði annars vegar, þ.e. umsýslu vegna sölu og þjónustu á sjúkrakössum, flugeldasölu og sölu jólatrjáa og almenna björgunar- og slysavarnarstarfsemi hins vegar sem að hluta til er rekin af almannafé. Segir Samkeppniseftirlitið, […]

Útgerð íslensks fiskiskips gert að greiða sekt í Noregi

Útgerð íslenska fiskiskipsins Kap VE hefur verið gert að greiða 135 þúsund norskar krónur í sekt og málskostnað fyrir að gefa ekki upp allan afla, sem var um borð í skipinu. Strandgæslan hafi afskipti af Kap utan við Lofoten í Noregi fyrr í vikunni. Norska blaðið Nordlys hefur eftir talsmanni norsku lögreglunnar að síldar- og […]

Súpa ala Lækur

Í dag birtum við uppskrift sem að barst á tölvupóstinn eyjar@eyjar.net frá lesenda okkar. Það var Sverrir Júlíusson sem sendi okkur þessa uppskrift af súpu en uppskriftina fékk hann frá tengdó eins og hann orðaði það. Ef að þú hefur einhverja góða uppskrift þá endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net Verði ykkur að góður. Þessi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.