�?lýsanleg tilfinning

Eftir margra vikna vinnu okkar og annara urðu stórtónleikar til styrktar Leikfélagi Vestmannaeyja að veruleika nú þriðja árið í röð undir yfirskriftinni Líf í Leikhúsið. �?að er því vert að við framleiðendurnir lítum um öxl og gerum upp viðburðinn með þökk til þeirra sem lögðu hönd á plóg við að gera þetta allt saman að […]

�??Reikna ekki með að spila heima næstu ár�??

�??�?g reikna með að þetta komist allt á hreint í janúar. Sarpsborg vill halda mér en maður verður bara að sjá hvað gerist,�?? sagði Eyjamaðurinn �?órarinn Ingi Valdimarsson við Morgunblaðið í gær. �?órarinn, sem er með samning við ÍBV út næsta ár, lauk á dögunum fyrstu leiktíð sinni í atvinnumennsku sem lánsmaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu […]

�?tlendingarnir sendir heim

�?rvalsdeildarlið ÍBV í handknattleik hefur komist að samkomulagi við serbnesku skyttuna Filip Scepanovic og slóvenska línumanninn Matjaz Mlakar um að rifta samningi þeirra við félagið. Báðir leikmennirnir komu til Eyjamanna fyrir tímabilið og hafa spilað alla níu leiki liðsins í Olís-deildinni. Scepanovic skoraði 13 mörk og Mlakar 11. www.mbl.is (meira…)

900 Grillhús býður upp á afsláttarkort til minningar um Loft Gunnarsson

Hólmgeir Austfjörð, eigandi veitingastaðarins 900 Grillhús hefur ákveðið að selja 100 VIP kort en með kortunum verður hægt að fá afslætti í verslun og þjónustu víðs vegar um landið. Fjölmargara verslanir og þjónustufyrirtæki taka þátt í átakinu en kortið eru seld á 5.000 krónur og rennur allur ágóði kortanna í minningarsjóð Lofts Gunnarsson, sem varð […]

Peningar

Peningar eru nokkuð örugglega heitasta umræðuefnið í dag. Aðeins varðandi nýframkomið frumvarp Ríkisstjórnarinnar um niðurfærslu húsnæðisskulda, þá er ég að sjálfsögðu hlynntur þessu, en tek það þó fram að ef ekki verður tekið á verðtryggingunni, að maður tali nú ekki um að seinna komi fram skattareikningur frá ríkinu vegna niðurfærslunnar, þá hafi þetta í raun […]

Gunnar lagði upp mark í gær

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson fékk í gærkvöld langþráð tækifæri í byrjunarliði Konyaspor þegar lið hans tók á móti Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar nýtti tækifærið vel og lagði upp fyrra mark Konyaspor í leiknum, sem endaði með 2:1 sigri Gunnars og félaga. Eftir sigurinn er Konyaspor í 12. sæti af 18 liðum í […]

Kári með fimm í gær

Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk í gærkvöldi fyrir lið sitt Bjerringbro-Silkeborg í sigurleik á SönderjyskE, 30:23 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kári var með bestu mönnum liðsins en Bjerringbro-Silkeborg er í 8. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki. (meira…)

Töfrar og risa sjónhverfingar

Einar Mikael töframaður er væntanlegur til Eyja. Hann ætlar að árita mynddiskinn sinn �??Leyndarmál vísindanna�?? í verslun Eymundsson kl. 18.00 á morgun, miðvikudag. Allir sem þangað mæta fá að læra og sjá ótrúlegar vísindatilraunir, allir fá frítt plakat og gestir fá að halda á alvöru töfradúfum. Á laugardaginn 5. desember verður hann svo með sýningu […]

Tvö brunaútköll í vikunni

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var þó um pústra í kringum öldurhúsin án þess þó að kærur liggu fyrir. Aðfaranótt 30. nóvember sl. var lögreglu tilkynnt um bruna í húsi við Bröttugötu. �?egar lögregla kom […]

Gífurlegur ferðakostnaður

Á vef ÍBV-íþróttafélags kemur fram að ferðakostnaður 2. til 6. flokks félagsins í knattspyrnu eingöngu, sé 17 milljónir króna á ári. �?á á eftir að telja fram ferðakostnað meistaraflokkanna tveggja og síðan handboltans. �?að má því gera ráð fyrir að ferðakostnaður sé ekki mikið undir 50 milljónum á ári í besta falli. �?arna er eingöngu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.