Karlakór Vestmannaeyja býður nýja söngmenn velkomna

�?að er komið að því, vetrarstarf Karlakórs Vestmannaeyja er að byrja. �?etta kom fram á facebook síðu kórsins. Við bjóðum nýja söngmenn sérstaklega velkomna. Sjórnandi kórsins verður eftir sem áður �?órhallur Barðason frá Kópaskeri. �?að er ekki skilyrði að geta sungið en við gerum kröfu á að menn séu hressir og skemmtilegir. Við ætlum að […]

Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn

Nú þegar tveir dagar eru til stefnu hafa 75 manns skráð sig í Vestmannaeyjahlaupið en það er helmingur þess fjölda sem vonast var eftir. Allur ágóðir mun renna til Alzheimer stuðningsfélags Vestmannaeyja og er þátttökugjaldið einungis1000 krónur. Mikill meiri hluti þeirra sem þegar hafa skráð sig koma ofan af landi og væri því kjörið ef […]

Knattspyrnuráð karla ÍBV boðar til opins fundar.

Í kvöld fimmtudaginn 1. sept. boðar knattspyrnuráð karla ÍBV til opins fundar í Týsheimilinu kl. 20.00. Á fundinum mun knattspyrnuráðið fara yfir atburði undanfarinna vikna og svara spurningum stuðningsmanna félagsins. Einnig verður farið yfir þær vikur sem eru eftir af tímabilinu. Stuðningsmenn eru hvattir til að fjölmenna og fá svör við þeim spurningum sem hafa […]

ÍBV sigraði á Skaganum

Cloe Lacasse skoraði eina mark leiksins á upphafs mínútu síðari hálfleiks og einungis tveimur mínútum síðar klúðraði Cathrine Dyngvold vítaspyrnu fyrir ÍA þegar hún skaut framhjá markinu. Eftir leikinn er ÍBV með 24 stig í 4. sæti á meðan ÍA er áfram á botni deildarinnar með átta stig. (meira…)

Ian Jeffs og Alfreð stýra ÍBV út tímabilið

Yfirlýsing ÍBV: �??Knattspyrnudeild karla hefur náð samkomulagi við Ian Jeffs og Alfreð Elías Jóhannsson til að stýra ÍBV út tímabilið. Alfreð var aðstoðarmaður Bjarna í sumar og þjálfari 2.flokks ÍBV. Hann mun halda áfram sem þjálfari 2. flokksins samhliða þessu verkefni. Ian Jeffs er leikmaður liðsins sem og aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Ian Jeffs mun einnig […]

Húsatækni bauð lægst í viðbyggingu Hraunbúða

�?ann 16.ágúst síðastliðin voru opnuð tilboð í viðbyggingu við Hraunbúðir. Framkvæmda- og hafnarráð fór yfir tilboðin á fundi sínum í gær en alls bárust tvö tilboð í verkið. Steini og Olli ehf. 104.278.606 kr. Húsatækni ehf. 92.874.129 kr Kostnaðaráætlun hönnuða hljóðaði upp á 91.164.499 kr. Ráðið samþykkti að að ganga til samninga við lægstbjóðanda á […]

VSV – Telja hluthafafundinn ólöglegan – Rétt fram sáttarhönd

�??Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum þann 6. júlí sl. voru undirritaðir kosnir í stjórn og varastjórn félagsins. �?egar talningu var lokið líkaði meirihluta hluthafa félagsins ekki niðurstaða kosninganna. Arnar Sigurmundsson fundarstjóri, sem er stjórnarmaður í Landssamtökum lífeyrissjóða og tengist hópi meirihluta hluthafa Vinnslustöðvarinnar sem Haraldur Gíslason fer fyrir, ákvað í samráði við þessa örfáu […]

Ný stjórn VSV sjálfkjörin -Brimverjar ósáttir og setja fyrirvara

Ný stjórn Vinnslustöðvarinnar var sjálfkjörin á hluthafafundi sem stóð yfir í einungis átta mínútur í dag. Í henni sitja Guðmundur �?rn Gunnarsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Takts, Einar �?ór Sverrisson hæstaréttarlögmaður, Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ; Íris Róbertsdóttir kennari og Ingvar Eyfjörð, eigandi Álftavíkur ehf. Í varastjórn eru Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri á Kap VE og Guðmunda Áslaug […]

Sameiginlegur framboðsfundur í Ásgarði í kvöld

Sameiginlegur framboðsfundur verður haldin í Ásgarði í kvöld klukkan 20:00 þar sem frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kynna sig og svara spurningum. Allir velkomnir. �?eir sem eru í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkin í suðurkjördæmi eru, Unnur Brá, Páll Magnússon, Ragnheiður Elín, Vilhjálmur, Ásmundur, Árni, Oddgeir Ágúst, Kristján �?li Níels, Brynjólfur, Ísak Ernir og Bryndís. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.