Formannsslagur á KSÍ þingi í Eyjum um helgina
Sjötugasta og fyrsta ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og til hefur það verið haldið úti á landi. Á þinginu verður kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en Geir �?orsteinsson, núverandi formaður, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur verið formaður frá árinu 2007. Valið stendur því á milli fyrrum landsliðsfyrirliðans Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar, formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.