Fram sótti þrjú stig til Eyja
Eyja_3L2A2658
Jón Ólafur, þjálfari ræðir hér við liðsmenn ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tók ÍBV á móti Fram. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.

Fram skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu með marki frá Emmu Björt Arnarsdóttur. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Ágústa María Valtýsdóttir metin, en á 66. mínútu skoraði Birna Kristín Eiríksdóttir annað mark Fram og þar við sat. Lokatölur á Hásteinsvelli 1-2.

Með sigrinum fór Fram upp í 2. sæti deildarinnar með 25 stig, en ÍBV er um miðja deild með 22 stig.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.