Framleiða eingöngu fingravettlinga

Saumastofan hóf starfsemi á nýjum stað í síðustu viku og heitir nú Sæprjón. Jón vill ekki gef upp kaupverðið en segir stefnt á að fjölga starfsmönnum í að minnsta kosti tvo.

�?au hjón reka fyrir Shellskálann og vespuleigu á Stokkseyri og Skálann í �?orlákshöfn. �?Saumastofan passar vel við annan rekstur því við stefnum á að prjóna sem mest yfir vetrarmánuðina og byggja upp lager en snúa okkur svo að öðrum rekstri yfir sumarmánuðina,�? segir Jón.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.