Full þörf á því í dag að huga vel að vátryggingarmálum
23. mars, 2017
Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands hafa frá 10. nóvember í fyrra ferðast um land allt og haldið fundi með sveitarfélögum og lauk þeirri yfirferð þegar þau heimsóttu Vestmannaeyjar á mánudag. �?að er viðeigandi að yfirferðinni ljúki í Vestmannaeyjum þar sem svokölluðum Viðlagasjóði, forvera VTÍ, var komið á fót í framhaldi af eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973. Í september 2015 var virði eigna sem VTÍ vátryggði ríflega 10.200 milljarðar króna, þar af voru fasteignir um 7.300 milljarðar (71%), innbú og lausafé um 2.200 milljarðar (22%) og veitur og önnur mannvirki um 750 milljarðar (7%).
Tilgangur heimsóknanna er að efla tengslin milli VTÍ og sveitarfélaganna í landinu en Viðlagatrygging Íslands vátryggir allar fasteignir á Íslandi gegn náttúruhamförum. Auk þess vátryggir stofnunin mannvirki, s.s. veitukerfi og hafnarmannvirki í eigu ríkis og sveitarfélaga.
Veitukerfin eru hluti af grunnþjónustu samfélagsins og því mikilvægt að sveitarfélögin séu tryggð og hafi bolmagn til að endurreisa þau ef til tjóns kemur. Til að VTÍ geti sinnt hlutverki sínu þurfa þessi mannvirki að vera vátryggð og rétt skráð og á fundunum hefur verið farið yfir réttindi sveitarfélaganna til að sækja bætur til Viðlagatryggingar, þannig að öruggt sé að tilkynnt sé um þau tjón sem falla undir bótaskylduna.
Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands, sagði í samtali við blaðamann eftir fundinn að það væri mikilvægt fyrir öll sveitafélög á Íslandi að hafa náttúruhamfaratryggingarnar sínar í lagi og að það væri mikill misskilningur að einhver geti talið sig utan áhættu. �??Skilningur þeirra sem eru í forsvari fyrir Vestmannaeyjabæ er kannski meiri en þeirra sem ekki hafa reynslu af náttúruhamförum. Náttúruhamfaratryggingin sem Viðlagatrygging Íslands annast var náttúrulega lögleidd m.a. vegna reynslunnar sem varð í Vestmannaeyjagosinu 1973. �?á kom í ljós hversu mikilvægt væri að safna upp sjóðum til að standa straum af svona ófyrirsjáanlegum tjónsatburðum eins og urðu þá. En það er regin misskilningur að náttúruhamfarir geti bara átt sér stað þar sem þær hafa áður orðið. Margir telja að þeir séu �??öruggir�?? af því að þeir búi ekki á skilgreindu hættusvæði. Við höfum einmitt haldið á lofti þeim sjónarmiðum að eldgosið í Vestmannaeyjum hafi komið fólki í opna skjöldu þegar það varð, vegna þess að þeir sem eru á svæðum sem sloppið hafa vel frá náttúruhamförum hafa tilhneigingu til að upplifa sig �??utan áhættu�??.�??
Viðlagatrygging Íslands annast líka skylduvátryggingar gegn náttúruhamförum á fasteignum og brunatryggðu innbúi og lausafé. �??Almennu vátryggingafélögin annast innheimtu iðgjalda samhliða innheimtu á brunatryggingaiðgjöldum og skila til okkar. �?að er mikilvægt að koma á framfæri til fólksins í landinu að innbúin þeirra eru ekki vátryggð gegn náttúruhamförum nema þau séu brunatryggð hjá almennu vátryggingafélagi,�?? segir Hulda Ragnheiður.
Elliði Vignisson bæjarstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að á fundinum hafi Vestmannaeyjabæjar rætt við Viðlagatryggingar um aukið samstarf. �??Vestmannaeyjabær er í dag með um átta milljarða sérstaklega vátryggða hjá VTÍ auk þess sem allar fasteignir okkar og innbú njóta trygginga hjá þeim í gegnum skyldu- og innbústryggingar í gegnum almenn tryggingafélög. �?að er því afar mikilvægt að við séum sífellt á tánum með að vátryggingafjárhæðin endurspegli raunverðmæti eigna. �?annig er til að mynda bara hafnarmannvirkin okkar vátryggð hjá VTÍ fyrir rúmlega fimm milljarða. Við Eyjamenn þekkjum jú að hamfarir og náttúruvá getur á augabragði svipt samfélagið ótrúlegum eignum.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.