Tilkynnt var um eld í heimahúsi á Selfossi um klukkan níu í kvöld. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út en heimilisfangið sem gefið var upp reyndist ekki vera til og bendir allt til þess að um gabb hafi verið að ræða, samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst