Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hélt félagsfund í gær 19 janúar. Samþykkti fundurinn tillögu stjórnar um að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningum í vor. Fundurinn samþykkti einnig að við val á frambjóðendum á listann yrði farið í prófkjör sem haldið verður 5 mars nk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst