Það er sennilega réttast að ég hefji þetta greinarkorn á því aðtaka fram að ég starfa ekki viðsjávarútveg og að hvorki ég nénokkur mér nákominn á kvóta. Enhvers vegna er ég þá á móti fyrningarleiðinni, fyrst ég er hvorki sægreifiné barinn þjónn kvótakónga? Einfalda svarið er að ég er Vestmannaeyingur og stoltur af því, en kannski ekki síður vegna þess að ég er stoltur af því að vera „landsbyggðarpakk“.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst