Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum er nú í eftirvinnslu og verður frumsýnd á næstu vikum í kvikmyndahúsum í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Þetta fyrsta brot úr myndinni sem birt er opinberlega er úr kafla um setningu Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem er Eyjamönnum kær hátíðarstund. Fólkið í Dalnum er mynd eftir Sighvat Jónsson og Skapta Örn Ólafsson og verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Vestmannaeyjum og Reykjavík í júlí 2019.
Tryggðu þér miða á myndina, nafn í kreditlista hennar og aðgang að aukaefni með þátttöku í söfnun fyrir eftirvinnslu heimildarmyndarinnar á Karolina Fund.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst