Fyrsti heimaleikur vetrarins
Eyja 3L2A0803
Birna Berg Har­alds­dótt­ir var marka­hæst í dag. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Fyrsti Olísdeildarleikur tímabilsins í Vestmannaeyjum fer fram í dag þegar stelpurnar taka á móti Haukum. Þessi lið léku spennandi einvígi í undanúrslitum í vor sem ÍBV sigraði að lokum. ÍBV gerði góða ferð norður í fyrsta leik tímablisins og sigraði KA/Þór.

ÍBV mættir með nokkuð breyttan hóp til leiks í vetur þrátt fyrir að máttarstólpar síðustu ára séu enn á sínum stað. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 14:00.

Nýjustu fréttir

Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.