Gleðileg jól
Helgileikur í Landakirkju á aðventu. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Fréttavakt Eyjafrétta verður venju samkvæmt í gangi um jól og áramót. Ef þú hefur fréttaskot þá er tölvupóstfangið: frettir@eyjafrettir.is.

Klukkan 18 verða jólin hringd inn í Landakirkju og jólafögnuðurinn byrjar. Sú nýbreytni verður í ár að streymt verður frá aftansöngnum á vef Landakirkju. Miðnæturmessa er síðan kl. 23:30 þar sem um sannkallaða jólaandakt er að ræða. Þá verður helgistund í Hvítasunnukirkjunni klukkan 17.00 í dag.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.