Gleymum ekki geðsjúkum

Ágætu Vestmannaeyingar
“Gleymum ekki geðsjúkum” eru einkunnarorð K-dagsins í ár en geðraskanir eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá þjóðina, einkum ungt fólk og aldraða.

Dagana 2. – 4. maí n.k. munu félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafell selja K-Lykilinn en allur ágóði af sölunni rennur til Bugls – Barna og
unglingageðdeildar Landsspítalans, og Pieta sem eru nýstofnuð samtök sem vinna að forvörnum fyrir fólk með sjálfskaða og sjálfsvígs hugsanir. Bæði þessi verkefni þjónusta allt landið. Munu Kiwanisfélagar standa vaktina í nokkrum búðum bæjarins, einnig verður K-lykillinn til sölu hjá Bigga í
Tvistinum dagana 1. – 10. maí. Húsasmiðjuna sér svo um að skera lykilinn frítt.

Með von um góðar viðtökur.
F.h. K-dagsnefndar Kiwanisklúbbsins Helgafells,
Kári Hrafn Hrafnkelsson

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.