Góður sigur eftir stóra skellinn
Sigri fagnað. Ljósmynd/Sigfús Gunnar.

ÍBV sýndi klærnar í dag þegar þeir mættu KA í Olísdeild karla á heimavelli í dag. Unnu 36:31, staðan í hálfleik var 19:15. Góður sigur eftir stóra skellinn gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í síðustu umferð. ÍBV er með 9 stig, sama og Fram og Grótta  og eru í fjórða til sjötta sæti. KA er í neðsta sæti með 4 stig.

Dag­ur Arn­ars­son var marka­hæst­ur með átta mörk. Andri Erlingsson skoraði sex eins og Gauti Gunnarsson. Daniel Vieira, skoraði fimm, Elís Þór Aðalsteinsson fjögur, Kári Kristján Kristjánsson þrjú, Jason Stefánsson tvö og Adam Smári Sigfússon og Nökkvi Snær Óðinsson með eitt hvor. Pavel Mis­kevich varði níu skot.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.