Á aðalfundi Golfklúbbs Þorlákshafnar sem haldinn var nýlega í Golfskálanum ,
var stjórn klúbbsins endurkjörin.
Formaður félagsins er Guðmundur Baldursson, ennfremur eru í stjórn Friðrik
Guðmundsson, Hannes Gunnarsson, Hólmar Víðir Gunnarsson, Indriði
Kristinsson, Jón Páll Kristófersson og Ægir Hafberg.