Einnig verður framvegis kynningarherbergi þar sem nýr listamaður verður kynntur hverju sinni, í tengslum við aðrar sýningar á staðnum. Fyrstur i því rými verður listamaðurinn Gunnar Guðsteinn Gunnarsson. Sýningin í Gallerí Kambi er opin kl.13-18 alla daga nema miðvikudaga. Sýningin stendur frá 26. maí til 17. júní. Allir velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst