Hafa sinnt tveimur útköllum

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson formaður félagsins segir veður tekið að lægja eins og spár gerður ráð fyrir. En meðal vindhraði náði 36 m/s og 45 m/s í hviðum. Arnór hvetur fólk til að fara varlega því víða er flughált og fallhætta því töluverð í hviðum.

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.