Hátt í 87.000 farþegar í ágúst
herjolfur-1-1068x712
Herjólfur.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni og þar á meðal samgöngur á sjó. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum, fjölda farþega og verkefnum framundan.

Alls voru 86.637 þúsund farþegar í ágúst. Það sem af er þessu ári hafa 353.002 farþegar ferðast með Herjólfi, sem er rúmlega 25.759 fleiri farþegar en á sama tíma í fyrra. Rekstur félagsins er á áætlun.

Nýjustu fréttir

Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.