Herjólfur siglir ekki í fyrramálið
Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763
Herjólfur. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður ferðir Herjólfs kl. 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 frá Þorlákshöfn í fyrramálið bæði vegna veðurs og sjólags.

Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, frakt og áhafnarmeðlima í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni því skilning, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Hvað varðar siglingar seinnipartinn á morgun, þá verður gefin út tilkynning fyrir 15:00 á morgun, laugardag.

https://eyjar.net/gul-vidvorun-sudvestan-hrid/

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.