Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur verið að prófa.

“Það hefur verið vaxandi eftirspurn eftir flutningum en á sama tíma eru fólksflutningar að aukast. Ástandið er að öllu jöfnu viðráðanlegt meðan Landeyjarhöfn er opin og tíðari brottfarir í boði en þegar aðeins tvær ferðir eru farnar á dag þá er fyrirséð að það þrengir að öllum,” sagði Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs. “Með þessari tilraun er verið að reyna að mæta þessari þörf en um leið að létta aðeins á og reyna að tryggja betri samgöngur.”

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.