Höfnin er lífæð samfélagsins

Það fór ekki framhjá neinum sem átti leið um hafnarsvæðið í dag að í Vestmannaeyjum er sjávarútvegurinn ennþá mikilvægasta atvinnugreinin í bæjarfélaginu. Í morgun voru tvö gámaskip við sitthvorn bryggjukantinn við uppskipun, fjögur skip voru að landa afla, eitt að taka ís og önnur að gera klárt fyrir brottför. Það er því engin lygi þegar því er haldið fram að höfnin er lífæð samfélagsins hér enda fara mikil verðmæti sem þar fara um.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.