Hreinsa sand ofan af strengnum

Unnið hefur verið að því að hreinsa sand ofan af bilaða strengnum í dag.

Verkið er seinlegt þar sem kafarar Landsnets eru að vinna á miklu dýpi og við mjög erfiðar aðstæður. Vonast er eftir því að geta tekið strenginn upp í Henry P Lading um helgina en viðgerðarmennirnir eru eins og áður mjög háðir góðum veðurglugga. 

Ef allt gengur að óskum verður hægt að tengja saman nýja strengbútinn við þann gamla um eða eftir helgi.

Nýjustu fréttir

Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.