Bókasafnið stendur fyrir hrekkjavökuföndri þann 19. október, á milli kl. 12-15.
Öllum er boðið að koma og föndra hrekkjavökuskreytingar til að taka með sér heim.
Skemmtilegt föndur fyrir alla fjölskylduna.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er Bókasafnið komið í ansi skemmtilegan hrekkjavökubúning.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst