Hugsanlega hætt við söluna

Jón Hjartarson, formaður bæjarráðs, segir endanlega ákvörðun um að hætta við sölu á íbúðunum níu ekki hafa verið tekna en segir málið verða afgreitt við gerð fjárhagsáætlunar sem nú stendur yfir.

Á bæjarráðsfundi 29. desember síðastliðinn lagði Snorri Finnlaugsson Sjálfstæðisflokki lagði fram eftirfarandi bókun vegna sérstakra húsaleigubóta. �?Með því að fresta að greiða sérstakar húsaleigubætur er verið að hafa þessar bætur af þeim sem síst skyldi og búnir voru að gera sér væntingar um þær.�?

Margrét K. Erlingsdóttir Framsóknarflokki svaraði fyrir hönd meirihlutans með eftirfarandi bókun: �?Ákvörðun um frestun á gildistöku sérstakra húsaleigubóta er í samræmi við frestun á afgreiðslu fjárhagsáætlunar samkvæmt heimild félagsmálaráðuneytisins, vegna ársins 2007.�?ar sem fjárhagsáætlunin hefur ekki verið afgreidd telur meirihlutinn að það væri óábyrg fjármálastjórnun að hefja nú greiðslur á nýjum útgjaldalið.�?

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.