Hvít Heimaey - myndir
DSC_1512
Það snjóaði í Eyjum í dag. Eyjar.net/Óskar Pétur

Það snjóaði í Eyjum í dag líkt og spáð hafði verið. Nú er hins vegar hætt að snjóa og er blíðskaparveður. Má tala um lognið á undan storminum því annað kvöld er gert ráð fyrir stormi á sunnanverðu landinu.

Í veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Suðurland segir: Austan og norðaustan 8-13 og skýjað með köflum á morgun. Bætir í vind jafnt og þétt er líður á daginn, austan 18-23 og snjókoma syðst seint annað kvöld. Frost 3 til 10 stig, mildast syðst.

Myndasyrpu Óskars Péturs Friðrikssonar frá í dag má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.